
Af hverju er dauðinn tabú?
Sálfræðingarnir, prófessor Ross Menzies og doktorsneminn Rachel Menzies við Háskólann í Sydney í Ástralíu, hafa fundið í rannsóknum sínum tengsl milli margra kvíðavandamála og þunglyndis og þess að forðast að ræða dauðann.
Þeirra nálgun byggir á því að að horfast í augu við ótta okkar um dauðann annarsvegar og hinsvegar að fylla lífið tilgangi og vellíðan til að vinna gegn kulnun og öðrum geðheilsuvandamálum.
Sjá má umfjöllun um fyrirlesturinn á RÚV hér og einnig upptöku af fyirlestrinum á Facebook síðu Dr. Fjóla & Kompaní hér